Jónína Hauksd. í framboði til varaformanns KÍ

Jónína Hauksdóttir félagi í Betadeild og skólastjóri Leikskólans Naustatjarnar á Akureyri, hefur boðið sig fram sem varaformann KÍ. Við óskum Jónínu að sjálfsögðu velgengni