Lagabreytingar

Við vekjum  athygli á lagabreytingum sem lagðar verða fyrir aðalfund landssambandsins 14. maí næstkomandi, en kynningu á breytingunum má finna hér 
Einnig minnum við  konur á að skrá sig sem fyrst á þingið en allar upplýsingar um dagskrá þingsins og skráningu má finna hér.