Landsambandið í Hollandi 40 ára næsta vor

31. mars 2016 verður landsamband DKG í Hollandi 40 ára. Þær ætla að halda upp á afmælið þann 27. og 28. maí og  er öllum DKG konum sem áhuga hafa, boðið að taka þátt í hátíðahöldunum með þeim. Nánari upplýsingar þegar nær dregur.