Renata Emilsson Peskov ver doktorsritgerð sína.

Renata Emilsson Pesková, félagi í Gammadeild, varði doktorsritgerð sína í menntavísindum við Deild kennslu- og menntunarfræði þann 27. ágúst síðastliðinn. Verkefnið ber heitið: Skólareynsla fjöltyngdra nemenda: Fjöltilviksrannsókn frá Íslandi. Þess má geta að á aðalfundi landssambandsins síðastliðið vor fékk Renata úthlutað styrk frá Námsstyrkjanefnd til að vinna að verkefninu. 
Við óskum Renötu til hamingju með þennan áfanga!