Skráningar hafnar

Nú er búið að opna fyrir skráningu á ráðstefnuvefnum, bæði á ráðstefnuna og hótelið. Hótelið býður okkur afsláttarkjör frá hefðbundnu verði. Nú er um að gera að drífa í að skrá sig sem fyrst :-)