Þær hlutu heiðursviðurkenningu stærðfræðifélagsins

Þær Krist­ín Bjarna­dótt­ir, pró­fess­or emer­it­us, og Krist­ín Halla Jóns­dótt­ir, dós­ent emer­it­us, sem báðar hafa starfað í Delta Kappa Gamma, hlutu í dag heiður­sviður­kenn­ing­ar fyr­ir góð störf í þágu stærðfræði og stærðfræðimennt­un­ar á Íslandi. Nánar má lesa um viðburðinn á vef Morgunblaðsins.

Mynd með frétt er fengin af vef Morgunblaðsins.