Þarf að breyta reglugerð landsambandsins?

Ágætu félagskonur!
Eins og segir í lögum og reglugerð félagsins (10.gr.) er öllum félagskonum  heimilt að gera tillögur um breytingar á reglugerð.