The International Achievement Award

Árlega veitir DKG einn konu viðurkenningu sem þykir hafa starfað mjög vel fyrir samtökin á alþjóðavísu eða eins og segir í lýsingunni: „The gold medallion and chain known as The International Achievement Award is given annually by the society to a leader who has meritet recognition for her distinguished record in the Society“.  

Allir meðlimir DKG mega tilnefna þessa konu, bæði sem einstaklingar eða ef deildir eða landsambönd taka sig saman um tilnefninguna. Tilnefningar um verðugan handhafa orðunnar skulu sendar á netfangið societyexec@dkg.org og þurfa að berast fyrir 1. mars 2017. Hér fyrir neðan má nálgast eyðublaðið til útfyllingar: