Umbreyting heimsins: Áætlun um sjálfbæra þróun til ársins 2030

Carol Kraus, annar erlendi fyrirlesarinn á vorþinginu okkar, ætlar m.a. að fjalla um fjölmenningu í ljósi markmiða um sjálfbæra þróun. Hún bendir okkur á að kynna okkur heimsmarkmiðin, áætlun og markmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun til ársins 2030. Þau má finna á vef utanríkisráðuneytisins á slóðinni:https://www.utanrikisraduneyti.is/heimsmarkmidin/