Umsóknarfrestur í námsstyrkjasjóð rennur út 1. mars

Við minnum aftur á að umsóknarfrestur til að sækja um í námsstyrkjasjóðinn okkar rennur út  1. mars.

Reglur sjóðsins ásamt umsóknareyðublaði og nánari upplýsingum má nálgast á vefsíðunni um sjóðinn.