Umsóknarfrestur vegna leiðtoganámskeiðs alþjóðasambandsins er til 1. des.

Umsóknarfrestur til að sækja um þátttöku á  leiðtoganámskeið samtakanna sem styrkt er af Golden Gift sjóðnum er til 1. desember.Námskeiðið er haldið í háskólanum í Texas 17.–29. júlí 2016. Allar upplýsingar og tengla í eyðublöð má finna á síðu Golden Gift Fund nefndarinnar á heimasíðu alþjóðasambandsins. Fylla þarf út þrjú mismunandi eyðublöð (m.a. meðmælabréf) ásamt ferilskrá þannig að huga þarf að umsókn í tíma.