Uppfærður vefur kominn í loftið

Þá er ný uppfærsla á vefnum okkar komin í loftið. Vefurinn hefur skipt um slóð og finnst núna á slóðinni dkg.is (gamla slóðin verður þó virk eitthvað áfram og sendir mann sjálfvirkt á réttan stað). Vonandi hefur lítið misfarist við þessar aðgerðir en ef þið saknið einhvers eða takið eftir að eitthvað er að, þá endilega látið vita með tölvupósti (eyglob@gmail.com) eða hringingu á vefstjóra.