Vefur Evrópuráðstefnunnar í Tallinn

Þá er upplýsingasíða fyrir Evrópuráðstefnuna í Tallinn komin í loftið. Búið er að opna fyrir bókanir á ráðstefnuhótelið og þó enn vanti ýmsar upplýsingar á síðuna munu þær væntanlega birtast smá saman innan tíðar.