Vel heppnað málþing Epsilonsystra á Selfossi
01.11.2025
Málþing Epsilonsystra: "Lykill að líðan barna og unglinga" var haldið í Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfosii 31.október 2025. Um 50 manns mættu á þngið þrátt fyrir gular viðvaranir og mikla ófærð á Suðvestur horninu.
Ýtarlega umfjöllun um þingið má finna á vef Epsilondeildar:
https://www.dkg.is/epsilon/frettir/lykill-um-lidan-barna-og-ungling-malthing-i-fsu-30-okt