Vorfréttabréf 2016 komið á vefinn

Samskipta- og útgáfunefndin hefur lokið uppsetningu fréttabréfsins okkar þetta vorið. Við óskum þeim til hamingju með glæsilegt fréttabréf sem finna má stútfullt af efni undir Útgáfa – Fréttabréf DKG