Vorráðstefnan 2024
21.03.2024
Vorráðstefnan 2024 verður haldin í Borgarnesi, nánar tiltekið á Hótel Vesturlandi laugardaginn 20. apríl 2024. Yfirskrift ráðstefnunnar er: Listir, læsi, líðan - til farsældar. Nánari upplýsingar og dagskrá er komin hér inn á heimasíðuna.
Skráningarfrestur er til 12. apríl.