Vorráðstefnu aflýst

Vegna dræmrar þátttöku hefur verið ákveðið að fella niður vorráðstefnuna sem fara átti fram 20. apríl næstkomandi í Borgarnesi. Þær sem þegar hafa greitt ráðstefnugjaldið geta haft samband við gjaldkera landssambandsins, Björgu Eiríksdóttur (bjorgeiriks@simnet.is) og gefið upp kennitölu og reikningsnúmer og hún endurgreiðir ykkur sem fyrst.