Vorráðstefnur annarra landssambanda í Evrópu

Í ár halda öll DKG landsamböndiní Evrópu (nema það norska) vorráðstefnu sína. Þrjú þeirra (Eistland, Bretland og Þýskaland) hafa sent boð til okkar um að taka þátt ef áhugi er fyrir hendi. Hægt er að skoða dagskrá þeirra og fylgjast með á þessari síðu á Evrópuvefnum okkar. Listinn verður uppfærður jafnóðum og fleiri tilkynningar berast.