Dagskrá

Dagskrá fræðsludags

Fyrstu starfsár kennarans
- reynsla og rannsóknir - leikni og leiðsögn -
 

Laugardagur 16. maí

Íþróttahúsið:

9:30  Skráning – morgunhressing
10.00–10.15

Setning þingsins:
Anna Þóra Baldursdóttir forseti landssambandsins
Tónlistaratriði af Héraði.
Þorbjörn Rúnarsson syngur við undirleik Magnúsar Magnússonar.

10.15–11.15 Íslenskar rannsóknir um nýbrautskráða grunnskólakennara
Lilja M. Jónsdóttir, lektor við menntavísindasvið Háskóla Íslands og María Steingrímsdóttir, lektor við kennaraskor Háskólans á Akureyri.
11.20–12.00 Hringborðsumræður með hópstjórum og riturum.
12.00–13.00 Matarhlé
13.00–13.10 Ljóðalestur – Að austan
Verðlaunahafar í Stóru upplestrarkeppninni lesa upp ljóð eftir austfirsk skáld.
13.15–14.00

Nýi kennarinn: Bjarney Hallgrímsdóttir grunnskólakennari við grunnskóla Eskifjarðar og Guðrún Ásgeirsdóttir grunnskólakennari við Nesskóla í Neskaupstað.

Viðhorf stjórnenda: Jarþrúður Ólafsdóttir, kennsluráðgjafi við Skólaskrifstofu Austurlands, og Ruth Magnúsdóttir, aðstoðarskólastjóri við Grunnskóla Egilsstaða.

14.00–14.30 Hringborðsumræður með hópstjórum og riturum.
14.30–15.00 Kaffihlé
15.00–15.30 Pallborðsumræður. Þátttakendur: Jarþrúður Ólafsdóttir, Lilja Jónsdóttir, María Steingrímsdóttir og Rut Magnúsdóttir.
15.30–15.50 Samantekt og eftirþankar:
Gerður G. Óskarsdóttir fyrrverandi fræðslustjóri og Valgerður Magnúsdóttir sálfræðingur
15.50–16.00 Dagskrárlok og haldið í skógarferð

Fundarstjóri
: Helga Hreinsdóttir Zetadeild
19.30 Móttaka í Höllinni, Húsmæðraskólanum   
20.30 

Hátíðarkvöldverður í Hallormsstaðaskóla

Veislustjóri: Lára G. Oddsdóttir Zetadeild

 

Sunnudagur 17. maí

Aðalfundur Delta Kappa Gamma á Íslandi 2009
Íþróttahúsið
Dagskrá


9.30 Setning aðalfundar
Anna Þóra Baldursdóttir forseti landssambandsins
Orð til umhugsunar
Sigrún Jóhannesdóttir Deltadeild

Minning

Ávarp fulltrúa alþjóðasambandsins
Jacklynn Cuppy, fyrrverandi alþjóðaforseti


Venjuleg aðalfundarstörf

a) Skýrsla stjórnar – umræður
b) Reikningar lagðir fram
c) Fjárhagsáætlun lögð fram – umræður
d) Árgjald ákveðið
e) Skýrslur nefnda
f) Skýrslur deilda
g) Kosning forseta landssambands
h) Kosning annarra stjórnarmanna landssambands
i) Kosning í fjárhagsnefnd og uppstillingarnefnd
j) Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga
k) Lagabreytingar
l) Ályktanir og tillögur sem berast til landssambandsþings
m) Önnur mál

Fundarstjóri: Ingibjörg Einarsdóttir Gammadeild


Þinglok.
Áætlað er að fundi ljúki um og upp úr kl. 12.00 og hádegisverður verði snæddur í kjölfarið.

 Hér má nálgast dagskrána á PDF formi til útprentunar

 


Síðast uppfært 05. maí 2011