Uppstillingarnefnd

Uppstillingarnefnd skipa þrjár félagskonur kosnar á landssambandsþingi til tveggja ára, þar af ein kosin sem formaður.

  • Nefndin gerir tillögur um frambjóðendur til landssambandsstjórnar, uppstillingarnefndar og endurskoðunar reikninga.
  • Uppstillingarnefnd skal senda bréf til allra deilda með ósk um tilnefningar í embætti eigi síðar en desember fyrir kosningaár. Tilnefningar skulu berast uppstillingarnefnd fyrir lok janúar. Tilnefningum skulu fylgja skriflegar upplýsingar um starfsferil frambjóðenda. Uppstillingarnefnd skal vinna úr tilnefningum til embætta sem henni berast frá deildum og leggja fyrir stjórnina skrá yfir frambjóðendur sem stjórnin sendir út með fundarboði til landssambandsþings.

Árið 2025–2027 skipa eftirfarandi konur nefndina:

Formaður: Guðrún Edda Bentsdóttir, Kappadeild
Birna Sigurjónsdóttir, Lambdadeild
Árný Elíasdóttir, Gammadeild

Til baka


Síðast uppfært 21. ágú 2025