Upptökur af fyrirlestrum

Hér koma upptökur af fyrirlestrum frá 40 ára afmæli DKG

Fyrirlestrar og glærur:
Setning málþingsins: Dr. Sigrún Klara Hannesdóttir

Fyrirlestur Kristínar Völu Matthíasdóttur:  Kona með "rétta" kennitölu 

Fyrirlestur Auðar Magndísar Auðardóttur: Spunnin nútímakona. Prósi

Fyrirlestur Kristínar Höllu Einarsdóttur: Desperately seeking Susan - Konur í kvikmyndum

Ekki hafa borist glærur frá fyrirlestrum þeirra Auðar og Kristínar Höllu.

Síðast uppfært 08. maí 2019