Vorþing

Vorráðstefnur eru svokallaðar fræðsluráðstefnur. Þær standa yfir hluta úr degi og eru mismunandi fræðsluþemu yfirskrift ráðstefnunnar hvert ár. Allajafna er boðið upp á fjölbreytt og áhugaverð erindi.

Næsta vorráðstefna verður haldið vorið 2022. 


Síðast uppfært 02. okt 2020