Nýr möguleiki í fyrirlestrahaldi á alþjóðaþinginu í sumar

Á alþjóðaþinginu í sumar er boðið upp á þann möguleika að halda svokallaðan "fjar-fyrirlestur" í gegnum tölvu (GoToMeeting, Skype, Zoom ) og er ætlaður fyrir þær sem ekki komast á þingið sjálft en vilja gjarnan leggja sitt af mörkum í fyrirlestrahaldi. Svona hljóðar tilboðið:

 

"They may submit a remote breakout proposal form to present electronically during the convention. They MUST name a person who registers and attends the convention as the named presenter. That person will also be the facilitator onsite for the 45-minute breakout session. A specific time will be designated for the presentation which will be described and included in the convention program along with all the other breakout session options offered. The actual (remote) presenter may use GoToMeeting, Skype, Zoom or some other pre-arranged program. An onsite computer will be provided".

Hér má nálgast umsóknareyðublað  um að flytja slíkan fyrirlestur en umsóknarfrestur er til 1. febrúar.