06.05.2016
Nýjasta hefti fréttabréfs Communications og Publicity nefndarinnar er komið á vefinn. Það má nálgast
Lesa meira
17.04.2016
Nú streyma inn skráningar á vorþingið okkar, enda spennandi dagskrá og notaleg samvera með DKG konum í boði. Enn vantar þó nöfn kvenna á þátttökulistann sem þó hafa sagst ætla að mæta. Síðasti dagur til að skrá sig er á morgun, 18. apríl, svo nú er um að gera að draga þetta ekki mikið lengur. En
Lesa meira
13.04.2016
Carol Kraus, annar erlendi fyrirlesarinn á vorþinginu okkar, ætlar m.a. að fjalla um fjölmenningu í ljósi markmiða um sjálfbæra þróun. Hún bendir okkur á að kynna okkur heimsmarkmiðin, áætlun og markmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun til ársins 2030. Þau má finna á vef utanríkisráðuneytisins á slóðinni:
Lesa meira
11.04.2016
Stjórn landsambandsins hefur ákveðið að framlengja skráningarfrestinn á vorþingið til 18. apríl.
Ert þú búin að skrá þig? Ef svo er ekki, endilega drífðu þá í því sem fyrst og mundu að það má taka með sér gesti :-)
Mundu líka eftir að hnippa í konurnar í þinni deild, sérstaklega þær sem ekki eru mikið á netinu eða að lesa tölvupóstinn sinn (við erum enn að heyra af konum sem ætla sér að mæta en hafa gleymt að skrá sig).
Lesa meira
30.03.2016
Nú eru allt á fullu í skráningum á vorþingið sem verður haldið í Setbergsskóla í Hafnarfirði 30. apríl.
Lesa meira
08.03.2016
Nú er dagskrá vorþingsins 30. apríl komin á vefinn.
Lesa meira
07.03.2016
Jenna Jensdóttir, félagi í Alfadeild og einn af stofnfélögum DKG á Íslandi, lést á Hrafnistu í Reykjavík í gær, 6. mars 2016.
Lesa meira
06.02.2016
Aðalumfjöllunarefni (þema) næsta tölublaðs af Bulletin blaðinu okkar verður: Global Education and
International Perspectives.
Lesa meira
25.01.2016
Í ár halda öll DKG landsamböndiní Evrópu (nema það norska) vorráðstefnu sína. Þrjú þeirra (Eistland, Bretland og Þýskaland) hafa sent boð til okkar um að taka þátt ef áhugi er fyrir hendi. Hægt er að skoða dagskrá þeirra og fylgjast með á
Lesa meira
19.01.2016
31. janúar er lokadagur til að sækja um International Scholarship styrk og í einstaklingshluta Lucile Cornetet sjóðsins (sem sé fyrir 1. febrúar).
Lesa meira