Fréttir

Björg Eiríksdóttir í Mýdeild opnar sýningu

Þann 14. janúar síðastliðinn opnaði Björg Eiríksdóttir félagi í Mýdeild sýningu á verkum sínum á Bókasafni Háskólans á Akureyri. 
Lesa meira

Grein eftir Dagbjörtu Ásgeirsdóttur í Mýdeild

Vakin er athygli á því að í fyrsta hefti tímaritsins The Collegial Exchange skrifar Dagbjört Ásgeirsdóttir í Mýdeild grein sem hún nefnir: "What are Our teenagers Really Doing Online" The Hows and Whys of Teens' Engagement with technology".
Lesa meira

Haustfréttabréfið 2015 er komið á vefinn

Samskipta- og útgáfunefnd hefur unnið hörðum höndum undanfarið að því að setja saman haustfréttabréfið 2015. Þeirri vinnu er nú lokið 
Lesa meira

Nýtt DKG tímarit

Nú í nokkurn tíma hefur staðið til að gefa út „hliðar-útgáfu“ af Bulletin blaðinu sem eins og flestar ykkar vita er tímarit sem DKG gefur út og inniheldur ritrýndar greinar um rannsóknir í fræðslumálum.
Lesa meira

Týndir þú formannanælunni þinni?

Formannanæla DKG fannst í Rúgbrauðsgerðinni að loknu afmælishófinu okkar 7. nóvember síðastliðinn. Sá sem týndi henni getur vitjað hennar hjá Eygló Björnsdóttur (eyglob@gmail.com) 
Lesa meira

Landsambandið í Hollandi 40 ára næsta vor

31. mars 2016 verður landsamband DKG í Hollandi 40 ára. Þær ætla að halda upp á afmælið þann 27. og 28. maí og 
Lesa meira

Umsóknarfrestur vegna leiðtoganámskeiðs alþjóðasambandsins er til 1. des.

Umsóknarfrestur til að sækja um þátttöku á  leiðtoganámskeið samtakanna sem styrkt er af Golden Gift sjóðnum er til 1. desember.
Lesa meira

Boð á jólafund

Eftirfarandi bréf barst okkur í dag: Sælar Delta Kappa Gamma konur, Bandalag kvenna í Reykjavík óskar Íslandsdeild Delta Kappa Gamma innilega til hamingju með 40 ára afmælið!  Við viljum bjóða 
Lesa meira

Að loknu afmæli

Nú er afmælið okkar búið og „grá hverdagsleikinn“ tekinn við að nýju :-) Myndir frá afmælinu eru komnar á vefsíðuna okkar og ætlunin er 
Lesa meira

Ertu búin að greiða afmælisgjaldið?

Nú er orðið örstutt í afmælið og á hádegi á morgun (föstudag) þurfum við helst að hafa nokkuð áreiðanlega tölu um fjölda matargesta. Því biðjum við þær sem ekki hafa staðfest skráninguna sína
Lesa meira