Fréttir

Enn er hægt að skrá sig á landsambandsþingið

Nú eru ekki nema örfáir dagar í landsambandsþingið en þó er enn hægt að skrá sig. Koma svo....frábær dagskrá á laugardeginum og svo aðalfundurinn okkar á sunnudeginum Hlökkum til að sjá þig :-)
Lesa meira

Get Connected maí/júní 2015

Nýjasta Get Connected blaðið er komið á vefinn.
Lesa meira

Lagabreytingar og tilnefning í stjórn og nefndir

Um leið og minnt er á að nú fer hver að verða síðastur til að skrá sig á landsambandsþingið 9.–10. maí (fyrir 25. apríl) kynnir stjórnin tillögur að lagabreytingum sem kosið verður um á þinginu sem og tilnefningar í stjórn og nefndir.
Lesa meira

Skráning á Evrópuþingið

Til að skrá sig á Evrópuþingið í sumar þurfa konur að nota númerið sitt (Member ID)  hjá samtökunum sem Username (það er númerið sem skrifað er á félagsskírteinið sem við fáum afhent á hverju hausti þegar árgjaldið hefur verið greitt). 
Lesa meira

Endanleg dagskrá landsambandsþings liggur nú fyrir

Nú liggur fyrir endanleg dagskrá landsambandsþingsins 9.–10. maí.
Lesa meira

Landsambandsþingið 9.–10. maí

Núna er dagskrá landsambandsþingsins 9.–10. maí farin að taka á sig mynd og er fagleg dagskrá laugardagsins tilbúin.
Lesa meira

Frestur til að sækja um í námsstyrkjasjóð hefur verið framlengdur

Frestur til að sækja um í námsstyrkjasjóð sem rann út 1. mars síðastliðinn hefur verið framlengdur til 20. mars. Meginhlutverk sjóðsins er að styrkja félagskonur í Delta Kappa Gamma á Íslandi sem vinna að lokaverkefnum í meistara- og doktorsnámi eða öðru sambærilegu framhaldsnámi og er úthlutað úr honum annað hvert ár. Næsta úthlutun er núna vorið 2015.
Lesa meira

Nýjasta Get Connected blaðið

Nýjasta Get Connected, sem er einblöðungur gefinn út af International Communication and Publicity nefndinni er kominn á vefinn
Lesa meira

Hvaða konu/konur vilt þú heiðra?

Landssambandsstjórn DKG hyggst veita konu/konum viðurkenningu á komandi landssambandsþingi fyrir vel unnin störf í þágu samtakanna. 
Lesa meira

Allar deildir hlotið viðurkenningu á vefsíðum sínum

Eftir nokkurt ströggl og eftirgangsmuni við höfuðstöðvar samtaka okkar í hinni stóru Ameríku eru loksins allar deildirnar okkar búnar að fá sent viðurkenningarmerki samtakanna á vefsvæðum sínum og flagga því viðurkenningarmerkinu núna!
Lesa meira