26.08.2015
Þann 3. september verður afrekasýning kvenna á Íslandi opnuð í Ráðhúsinu í Reykjavík, en hún mun standa yfir allan mánuðinn. Þar er ætlunin vað gera afrekum kvenna, stórum og smáum, persónulegum og pólitískum, opinberum og óopinberum skil með fjölbreytilegum hætti. Ekki er miðað við hefðbundna skilgreiningu á afrekum, heldur er stefnt að því að draga líka fram það sem ekki hefur verið verðlaunað eða opinberað fram til þessa.
Lesa meira
20.08.2015
Nú þegar Joan Carol sem ritstýrt hefur Euforiu fréttablaðinu okkar á Evrópusvæðinu er að hætta hefur vaknað sú spurning hvort við eigum að halda útgáfunni áfram eða leggja hana niður
Vinsamlegast segðu skoðun þína með því að svara tveimur spurningum varðandi Euforiuna :-)
Lesa meira
18.08.2015
International Speakers Fund óskar nú eftir umsóknum (framboðum) frá þeim DKG konum sem gefa kost á sér að halda fyrirlestra á vegum samtakanna (annars staðar en í eigin heimalandi) næstu tvö árin. Umsækjendur eru settir á einskonar framboðslista sem landsambandsstjórnir innan DKG geta svo valið af til að fá til sín sem fyrirlesara.
Lesa meira
13.08.2015
Myndir frá Evrópuþinginu í Borås 2015 eru nú komnar á vefinn og finnast í myndamöppunni.
Lesa meira
01.06.2015
Fyrir einhvern misskilning var skýrsla stjórnar Alfadeildar ekki með í fyrstu útgáfu fréttabréfsins okkar þetta vorið. Búið
er að leiðrétta það og uppfæra fréttabréfið.
Lesa meira
30.05.2015
Nú er vorheftið af Euforia, Evróputímaritinu okkar, komið á vefinn á þessari slóð:
Lesa meira
23.05.2015
Þar sem ein greinin sem átti að fylgja síðasta fréttabréfi varð viðskila við blaðið (grein um Membership Committee), hefur
fréttabréfið nú verið uppfært hér á vefnum,
Lesa meira
12.05.2015
Fyrstu glærurnar frá landsmbandsþinginu eru komnar á vefinn. Það eru glærurnar hennar Rakelar G. Magnúsdóttur en hún flutti okkur
„Reynslusögur af vettvangi“.
Lesa meira
11.05.2015
Á landssambandsþinginu núna um helgina var Dr. Sigrún Klara Hannesdóttir heiðruð fyrir störf sín í þágu Delta Kappa Gamma
á Íslandi. Ásamt heiðursskjali var Sigrúnu einnig afhent hálsmen að gjöf sem var sérhannað af þessu tilefni.
Lesa meira
10.05.2015
Nú er vorfréttabréfið 2015 komið á vefinn. Ásamt fróðlegu efni af öllu tagi má þar einnig finna skýrslur deilda og
nefnda þetta vorið.
Lesa meira