Fréttir

Þarf að gera breytingar á lögum og reglugerðum DKG?

Ágætu félagskonur! Laganefnd er að hefja undirbúning fyrir aðalfund DKG sem verður 10. maí n.k.
Lesa meira

Viltu tilnefna verðlaunahafa (The International Achievement Award)?

Árlega veitir DKG einn konu viðurkenningu sem þykir hafa starfað mjög vel fyrir samtökin á alþjóðavísu eða eins og segir í lýsingunni:
Lesa meira

Ertu í meistara- eða doktorsnámi?

Frestur til að sækja um í International Scholarship sjóðinn er til 1. febrúar. 
Lesa meira

Langar þig að taka þátt í „menntaviðburði“ en vantar fjárstyrk til að fara?

Athygli er vakin á því að frestur til að sækja um Lucile Cornetet styrk er næst 1. febrúar.
Lesa meira

Upplýsingar um Evrópuráðstefnuna í Svíþjóð næsta sumar.

DKG systur í Svíþjóð hafa sett upp upplýsingavef varðandi Evrópuráðstefnuna sem haldin verður 5.–8. ágúst í Borås.
Lesa meira

Viltu halda erindi á Evrópuþinginu næsta sumar?

Við minnum á að frestur til að senda inn ágrip að erindi fyrir Evrópuþingið í Borås í Svíþjóð næsta sumar rennur út 10. janúar næstkomandi. 
Lesa meira

Haustfréttabréfið 2014 komið á vefinn

Nú er haustfréttabréfið okkar 2014 komið á vefinn, fullt af skemmtilegu og fróðlegu efni.
Lesa meira

CURRICULUM OF HOPE FOR A PEACEFUL WORLD

Okkur var að berast hausteintakið af fréttabréfinu: CURRICULUM OF HOPE FOR A PEACEFUL WORLD.
Lesa meira

Fréttabréf landsambandsforseta

Desemberfréttabréf landsambandsforseta er komið á vefinn.
Lesa meira

Allir félagar komnir á póstlistann

Fyrir u.þ.b. viku lauk því verki að setja alla DKG félaga inn á póstlista landsambandsins hér á vefnum. Allar félagskonur ættu því héðan í frá að fá helstu fréttir DKG í tölvupósti. Þær konur sem einnig vilja fá áskrift að fréttum einstakra deilda verða sjálfar að skrá sig inn á þá póstlista. Við vonum að þetta verði til þess að allar félagskonur séu meðvitaðar um það helsta í starfsemi DKG hverju sinni.
Lesa meira