12.05.2014
Vorþing landssambands DKG var að þessu sinni haldið í Edinborgarhúsinu á Ísafirði laugardaginn 10. maí. Þingið var vel sótt
en rúmlega 60 konur sóttu þingið. Yfirskrift þingsins var Skóli á nýjum tímum, lýðræði, sköpun,
tækni. Erindin fjölluðu öll á einn eða annan hátt um þetta efni og öllum skólastigum voru gerð skil. Auk erindanna voru
tónlistaratriði sem báru fjölbreyttu menningarlífi Ísfirðinga gott vitni.
Lesa meira
07.05.2014
Við minnum DKG konur á árlega styrktargöngu „Göngum saman“ næstkomandi sunnudag 11. maí. Göngum saman er styrktarfélag sem
styrkir íslenskar grunnrannsóknir á brjóstakrabbameini og er styrktargangan aðalfjáröflunarleið félagsins.
Lesa meira
30.04.2014
Alþjóðlega Membership nefndin hefur sent frá sér nýtt Membership Memo (mars/apríl 2014). Nálgast má öll eldri
eintök af Membership memo á þessari slóð:
https://www.dkg.org/category/committee/membership
Lesa meira
30.04.2014
Það er gaman að geta sagt frá því að ein af Betasystrum, Jónína Hauksdóttir formaður deildarinnar, fékk á dögunum
1.057 dollara styrk úr Lucile Cornetet sjóðnum, nánar tiltekið þeim hluta hans sem kallast Individual Awards for Professional Development. Sá hluti
sjóðsins styrkir konur sem vinna í fræðslustörfum (ekki bara DKG konur) til að sækja ráðstefnur og aðra viðburði er tengjast menntun
(Conferences, Seminars, Lecture series, National certification, Online courses, Workshops and other non-degree programs).
Lesa meira
30.04.2014
Bryndís Guðmundsdóttir félagi í Þetadeild hefur verið ráðin skólastjóri Myllubakkaskóla. Við sendum henni
hamingjuóskir og óskum henni velferðar í starfi.
Lesa meira
25.04.2014
Nýjasta Strenghtening the Buzz er komið á vefinn hér undir Útgáfumál – The Buzz.
Lesa meira
24.04.2014
Eru ekki örugglega allar búnar að skrá sig á vorþingið og panta sér sæti í kvöldverðinn hjá henni Jónu Benediktsdóttur?
Lesa meira
16.04.2014
Við vekjum athygli á þessari ráðstefnu RannUng sem haldin verður í Bratta, Menntavísindasviði HÍ, föstudaginn 25. apríl frá kl.
13–16:30. Skráning er hafin á þessari slóð: http://menntavisindastofnun.hi.is/node/823
Lesa meira
03.04.2014
Alþjóðlega Communications og Publicity nefndin hefur tekið saman lista
yfir vefsíður og „öpp“ sem gagnast gætu kennurum og þeim sem starfa við fræðslu. Vonandi gagnast þessi listi einhverjum!
Lesa meira
25.03.2014
Samantekt um síðasta landsambandsþing sem haldið var að Hótel Heklu 4.-5. maí 2013 er komin á vefinn. Við þökkum Rósu Mörtu
Guðnadóttur í Epsilondeild kærlega fyrir samantektina.
Lesa meira