Fréttir

Fundur Evrópuforum í Indianapolis

Alla upplýsingar um fund Evrópuforum í Indianapolis miðvikudaginn 30. júlí má finna á vef Evrópuforum á slóðinni: http://dkgeurope.org/page/indianapolis-2014
Lesa meira

Executive director – laus staða á skrifstofu alþjóðasambandsins

Hefurðu áhuga fyrir að starfa á skrifstofu alþjóðasambandsins? Ef svo er, þá skaltu kynna þér upplýsingarnar hér fyrir neðan:
Lesa meira

Pamela Irons látin

Pamela Irons, einn af stofnendum DKG í Bretlandi, lést 2. júlí síðastliðinn. Hér fyrir neðan má nálgast upplýsingar frá Evrópuforseta um Pamelu:
Lesa meira

Hægt að fylgjast með setningu alþjóðasambandsþingsins í Indianapolis á vefnum

Vakin er athygli á því að hægt verður að fylgjast með setningu alþjóðasambandsþingsins í rauntíma á vef alþjóðasambandsins. Efst á síðunni (http://dkg.org/ ) verður krækja: „Live stream“ sem hægt er að smella á til að fylgjast með viðburðinum. Sjá nánar í pósti frá forseta alþjóðasambandsins:
Lesa meira

Nýr fulltrúi Íslands í Evrópuforum

Kristrún Ísaksdóttir úr Gammadeild hefur verið valin næsti fulltrúi Íslands í Evrópu Forum fyrir tímabilið 2014 - 2016. Ingibjörg Jónasdóttir Gammadeild hefur verið okkar fulltrúi síðustu tvö árin. Hún hefur verið formaður EvrópuForum en lætur af því embætti á alþjóðaþinginu í sumar. 
Lesa meira

Facebookhópur fyrir Evrópu

Búið er að stofna Facebook hóp fyrir Evrópusvæði DKG. Endilega sendið beiðni um að fá slást í hópinn. Sjá link:
Lesa meira

Nýjasta Buzz-ið komið á vefinn

Júlí-ágúst 2014 eintakið  af Strenghtening the Buzz er komið á vefinn.
Lesa meira

Vorfréttabréfið komið á vefinn

Vorfréttabréfið 2014 er komið á vefinn, stútfullt af efni. Við óskum ritnefnd til hamingju með glæsilegt fréttabréf :-)
Lesa meira

Nýtt EuForia

Júníheftið 2014 (nr. 45) af EuForia er komið hér á vefinn undir Útgáfumál - Euforia.
Lesa meira

Kveðja frá Evrópuforseta

Okkur var að berast þakkarbréf frá Mariku Evrópuforseta að loknu vorþinginu. Gefum henni orðið: Dear Gudbjörg and DKG members in Island, kæru systur, Sitting on the plane to Austin I am reflecting the past days spent in your uniquely beautiful country.
Lesa meira