Fréttir

Nýtt eintak af Euforia

Nýtt eintak af Euforia er nú komið út og er aðgengilegt hér á vefnum undir krækjunni Rafræn útgáfa. Á sama stað má einnig nálgast glærur og krækjulista frá Director General Arni Hole. Ministry of Children and Equality í Noregi í tengslum við fyrirlestur sem hún flutti á Evrópuþinginu í Osló síðastliðið sumar. 
Lesa meira

Hugarflug um upplýsingamál

/* Fimmtudaginn 24.september 2009 verður vinnufundur um upplýsingamál DKG
Lesa meira

Alþjóðadagur læsis 8. september

Á degi læsis er fólk hvar sem er á landinu hvatt til að lesa upp fyrir hvert annað, segja sögur, fara með ljóð eða á annan hátt nota málið til ánægjulegra samskipta.
Lesa meira

Evrópuþinginu í Osló lokið

Evrópuþing Delta Kappa Gamma fór fram í Osló í Noregi dagana 5.-8. ágúst. 14 konur héðan frá Íslandi sóttu þingið og bar þeim saman um að norsku gestgjafarnir hefðu tekið vel á móti okkur og þingið verið áhugavert.  
Lesa meira

Ný stjórn kosin fyrir árin 2009-2011

Á landssambandsþinginu í maí síðastliðnum var kosin ný stjórn Delta Kappa Gamma fyrir tímabilið 2009-2011. Ingibjörg Jónasdóttir í Gammadeild var kosin formaður en upplýsingar um stjórnina má finna hér á vefnum undir Stjórn og nefndir.
Lesa meira

Nýtt eintak af News

Eins og áður hefur verið fjallað um hér á vefnum kemur sumarblað (júlí/ágúst) News fréttablaðsins einungis út í rafrænu formi.
Lesa meira

Nýtt merki samtakanna

Nýverið var hannað og tekið í notkun nýtt merki samtakanna. Það er til í nokkrum útfærslum og er aðgengilegt í hárri upplausn til útprentunar, en einnig í lægri upplausn til notkunar á vef. Merkin (ásamt öðrum merkjum samtakanna) má nálgast á vef alþjóðasambandsins.
Lesa meira

Evrópuþingið í Osló

Eins og komið hefur fram hér á vefnum fyrr á þessu ári, verður Evrópuþing Delta Kappa Gamma haldið í Osló í Noregi dagana 5.-8. ágúst næstkomandi.
Lesa meira

Skráningarfrestur framlengdur

Ákveðið hefur verið að framlengja frest til þess að skrá sig á landssambandsþingið til og með næstkomandi föstudags sem er 8. maí.
Lesa meira

Dagskrá landssambandsþingsins

Nú eru komin drög að dagskrá landssambandsþingsins 16. og 17. maí. Þau má nálgast undir þinghald. Aðrar upplýsingar um þinghaldið má nálgast hér
Lesa meira