Fréttir

Myndband

Þegar alþjóðaþingið var haldið í Chicago sumarið 2008 var landsambandið beðið um stutt kynningarmyndband um Ísland og starfsemi deildanna á Íslandi.
Lesa meira

Atvinnutilboð í höfuðstöðvum DKG

Á vef alþjóðasambandsins er nú auglýst staða við höfuðstöðvar samtakanna í Austin í Texas.
Lesa meira

Leitað eftir hugmyndum

Eins og áður hefur komið fram verður Vorþing Delta Kappa Gamma haldið í Reykjavík laugardaginn 17. apríl 2010. Menntanefnd og landssambandið eru að undirbúa þingið.
Lesa meira

Skýrslur til landssambandsins

Minnt er á að eyðublöð vegna skila á skýrslum deilda og nefnda má finna á þessari slóð á vef Alþjóðasambandisns:
Lesa meira

Tip of the Month

Nú er janúareintakið  2010 af „Tip of the Month“ komið á vefinn. Það finnst undir „Rafræn útgáfa“, eða  á þessari slóð: http://dkg.muna.is/static/files/skjol_landsamband/tip_of_month_january_2010.pdf
Lesa meira

Póstlisti

Hér neðst í vinstra horninu á forsíðunni er nú kominn möguleiki til að skrá sig á póstlista og fá nýjustu fréttir af vefnum sendar til sín í tölvupósti.
Lesa meira

Nýjar konur í samtökin

Ingibjörg Jónasdóttir landssambandsforseti hefur verið viðstödd þrjá jólafundi nú á aðventunni.
Lesa meira

Vorþing 17.apríl

Takið frá laugardaginn 17. apríl fyrir Vorþingið.
Lesa meira

Gönguhópur DKG

Næsta ganga 5. janúar
Lesa meira

Gönguhópur DKG hittist 3. nóvember

Gönguhópurinn hittist 3. nóvember síðastliðinn og hélt í sína fyrstu göngu undir vaskri stjórn Margrétar Jónsdóttur í Gammadeild. Sjá myndir
Lesa meira