29.01.2010
Þegar alþjóðaþingið var haldið í Chicago sumarið 2008 var landsambandið beðið um stutt kynningarmyndband um Ísland
og starfsemi deildanna á Íslandi.
Lesa meira
25.01.2010
Á vef alþjóðasambandsins er nú auglýst staða við höfuðstöðvar
samtakanna í Austin í Texas.
Lesa meira
22.01.2010
Eins og áður hefur komið fram verður Vorþing Delta Kappa Gamma haldið í Reykjavík laugardaginn 17. apríl 2010. Menntanefnd og landssambandið
eru að undirbúa þingið.
Lesa meira
20.01.2010
Minnt er á að eyðublöð vegna skila á skýrslum deilda og nefnda má finna á þessari slóð á vef Alþjóðasambandisns:
Lesa meira
20.01.2010
Nú er janúareintakið 2010 af „Tip of the Month“ komið á vefinn. Það finnst undir „Rafræn útgáfa“, eða
á þessari slóð: http://dkg.muna.is/static/files/skjol_landsamband/tip_of_month_january_2010.pdf
Lesa meira
21.12.2009
Hér neðst í vinstra horninu á forsíðunni er nú kominn möguleiki til að skrá sig á póstlista og fá
nýjustu fréttir af vefnum sendar til sín í tölvupósti.
Lesa meira
13.12.2009
Ingibjörg Jónasdóttir landssambandsforseti hefur verið viðstödd þrjá jólafundi nú á aðventunni.
Lesa meira
13.12.2009
Takið frá laugardaginn 17. apríl fyrir Vorþingið.
Lesa meira
18.11.2009
Gönguhópurinn hittist 3. nóvember síðastliðinn og hélt í sína fyrstu göngu undir vaskri stjórn Margrétar
Jónsdóttur í Gammadeild.
Sjá myndir
Lesa meira