Fréttir

Kynning á alþjóðanefndum

Dr. Sigrún Klara Hannesdóttir í Alfadeild mun kynna starfsemi alþjóðasamtakanna á stuttum fundi í Þjóðarbókhlöðunni þriðjudaginn 16. mars kl. 17.
Lesa meira

Að styðja við nýja kennara í starfi

Þar sem stutt er síðan að „Nýi kennarinn“ var helsta viðfangsefni samtakanna og er auðvitað verðugt viðfangsefni öll starfsár, er ekki úr vegi að benda á að ýmislegt efni sem tengist þessu viðfangsefni má finna á síðu alþjóðasambandsins. Sérstalega má benda á PowerPoint glærur sem deildir geta nýtt sér til að vinna með þetta málefni og
Lesa meira

Landssambandsþingið í Þýskalandi

Landssambandsþing þýska landssambandsins verður haldið í Freudenstadt í Svartaskógi 14.-16. maí næstkomandi. Nálgast má nánari upplýsingar og skráningarform á vef þýska landssambandsins.
Lesa meira

Mars/aprilhefti af NEWS komið á vefinn

Vakin er athygli á því að rafræna útgáfan af NEWS fréttabréfinu (mars/april eintakið) er komin á vefinn. Auk hefðbundins efnis er þar að finna ýmsar upplýsingar
Lesa meira

Alþjóðaþingið næsta sumar

Í sumar, nánar tiltekið 20. - 24. júlí, verður alþjóðaþing Delta Kappa Gamma haldið í Spokane í Washingtonfylki í Bandaríkjunum.
Lesa meira

Til hamingju Ingibjörg :-)

Þau ánægjulegu tíðindi voru tilkynnt í dag að landssambandsforseta okkar, Ingibjörgu Jónasdóttur í Gammadeild, hafi verið úthlutað styrk úr Golden Gift Fund sjóðnum
Lesa meira

Myndband

Þegar alþjóðaþingið var haldið í Chicago sumarið 2008 var landsambandið beðið um stutt kynningarmyndband um Ísland og starfsemi deildanna á Íslandi.
Lesa meira

Atvinnutilboð í höfuðstöðvum DKG

Á vef alþjóðasambandsins er nú auglýst staða við höfuðstöðvar samtakanna í Austin í Texas.
Lesa meira

Leitað eftir hugmyndum

Eins og áður hefur komið fram verður Vorþing Delta Kappa Gamma haldið í Reykjavík laugardaginn 17. apríl 2010. Menntanefnd og landssambandið eru að undirbúa þingið.
Lesa meira

Skýrslur til landssambandsins

Minnt er á að eyðublöð vegna skila á skýrslum deilda og nefnda má finna á þessari slóð á vef Alþjóðasambandisns:
Lesa meira