16.04.2010
Í gær og í dag hafa mér borist tölvupóstar erlendis frá, bæði frá systrum okkar á Bretlandi og Alfadeildinni í Texas
þar sem okkur eru sendar hlýjar kveðjur vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. Er greinilegt að þær systur okkar, hafa af okkur og ástandinu
hér á Íslandi, nokkrar áhyggjur. Er notalegt að finna hlýhug þeirra og samstöðu og þökkum við kærlega fyrir
það og er góðum kveðjum þeirra hér með komið á framfæri.
Lesa meira
18.03.2010
Dr. Sigrún Klara Hannesdóttir hefur tekið saman glærusýningu um alþjóðlegar nefndir DKG. Einnig er þar að finna stutta en hnitmiðaða
punkta
Lesa meira
12.03.2010
Það er ánægjulegt að tilkynna að þær Anh-Dao Tran í Gammadeild og Anna G. Eðvaldsdóttir í Iotadeild hafa báðar
Lesa meira
16.04.2010
Leiðtoganámskeið — Key Issues of Leadership verður haldið í Þjóðarbókhlöðunni daginn fyrir
vorþingið,
föstudaginn 16.apríl, kl. 13–17.
Lesa meira
16.03.2010
Dr. Sigrún Klara Hannesdóttir í Alfadeild mun kynna starfsemi alþjóðasamtakanna á stuttum fundi í
Þjóðarbókhlöðunni þriðjudaginn 16. mars kl. 17.
Lesa meira
02.03.2010
Þar sem stutt er síðan að „Nýi kennarinn“ var helsta viðfangsefni samtakanna og er auðvitað verðugt viðfangsefni öll starfsár,
er ekki úr vegi að benda á að ýmislegt efni sem
tengist þessu viðfangsefni má finna á síðu alþjóðasambandsins. Sérstalega má benda á PowerPoint glærur sem deildir geta nýtt sér til að vinna með
þetta málefni og
Lesa meira
24.02.2010
Landssambandsþing þýska landssambandsins verður haldið í Freudenstadt í Svartaskógi 14.-16. maí næstkomandi. Nálgast má
nánari upplýsingar og skráningarform á vef þýska landssambandsins.
Lesa meira
24.02.2010
Vakin er athygli á því að rafræna útgáfan af NEWS fréttabréfinu (mars/april eintakið) er komin á vefinn. Auk hefðbundins efnis er þar að finna ýmsar
upplýsingar
Lesa meira
20.07.2010
Í sumar, nánar tiltekið 20. - 24. júlí, verður alþjóðaþing Delta Kappa Gamma haldið í Spokane í Washingtonfylki í
Bandaríkjunum.
Lesa meira
31.01.2010
Þau ánægjulegu tíðindi voru tilkynnt í dag að landssambandsforseta okkar, Ingibjörgu Jónasdóttur í Gammadeild, hafi verið
úthlutað styrk úr Golden Gift Fund sjóðnum
Lesa meira