15.05.2008
Vorútgáfa fréttabréfsins okkar leit dagsins ljós nú fyrir nokkrum dögum og er hægt að nálgast það hér á vefnum
undir Rafræn útgáfa
Lesa meira
09.05.2008
Ákveðið hefur verið að framlengja skráningarfrestinn vegna vorþingsins og er lokaskráningardagur samkvæmt því 14. maí.
Lesa meira
24.04.2008
Næsta úthlutun úr námsstyrkjasjóði verður vorið 2009 á landssambandsþingi.
Lesa meira
15.04.2008
Þann 17. maí næstkomandi munu Delta Kappa Gamma systur í Hollandi halda landssambandsþing sitt í Amsterdam.
Lesa meira
07.04.2008
Nú eru upplýsingar vegna vorþingsin í Menntaskólanum í Kópavogi 17. maí næstkomandi komnar inn undir krækjunni Vorþing 2008 hér til hliðar.
Lesa meira
03.03.2008
Ingibjörg Einarsdóttir, fráfarandi landssambandsforseti, fór á fund Guðrúnar Vigfúsdóttur, vefnaðarkennara,
Lesa meira
06.02.2008
Bettina Kulsdom, sem er formaður Alþjóðasamskiptanefndarinnar (International Communications), hefur m.a. í Euforia, óskað eftir því að
félagskonur láti í ljós skoðun sína á útgáfu Bulletin og AKT News á vefnum,
Lesa meira
03.02.2008
Nú er nýjasta eintak af Euforia komið út og er hægt að nálgast það hér á vefnum undir krækjunni Rafræn
útgáfa.
Lesa meira
31.01.2008
Í tilefni af 30 ára afmæli samtakanna lét stjórnin gera bókamerki og nú einnig lyklakippu með einkenni samtakanna og í litunum okkar.
Lesa meira
30.01.2008
Vorþing DKG verður haldið í Menntaskólanum í Kópavogi laugardaginn 17. maí nk.
Lesa meira