Afmælisrit
15.10.2007
Í tengslum við 30 ára afmæli samtakanna var ráðist í að gefa út mjög glæsilegt og veglegt afmælisrit með greinum um
uppeldis- og fræðslumál eftir félagskonur. Skoðaðu efnisyfirlitið og tryggðu þér eintak.
Lesa meira