jol_new
jol_nytt_3
Jolnytt_2

The Delta Kappa Gamma Society International eru alþjóðasamtök kvenna í fræðslustörfum. Höfuðstöðvar samtakanna eru í Austin, Texas, USA.

 

Halldóra Kristín Magnúsdóttir er látin

24.10.2019
Halldóra Kristín Magnúsdóttir félagi í Þetadeild er látin.
Lesa meira

Búið að tilnefna í embætti 2020-2022 hjá alþjóðasambandinu

22.10.2019
Á vef alþjóðasambandsins er búið að birta nöfn þeirra kvenna sem tilnefndar hafa verið í embætti hjá alþjóðasambandinu 2020-2022.
Lesa meira

Dr. Kolbrún Pálsdóttir í Lambdadeild með grein í Bulletin Journal

04.10.2019
Við vekjum athygli á grein Dr. Kolbrúnar Pálsdóttur, Lambdadeild í The Delta Kappa Gamma Bulletin.
Lesa meira

Tveir Lucile Cornetet styrkir til Íslands

02.10.2019
Í gær var tilkynnt um úthlutun úr einstaklingshluta Lucile Cornetet styrkjanna.
Lesa meira

Samræðuþing á Akureyri á alþjóðadegi kennara 5. október

25.09.2019
Á alþjóðadegi kennara 5. október 2019 standa Beta- og Mýdeild DKG fyrir samræðuþingi í samvinnu við Kennarasamband Íslands.
Lesa meira