jol_new
Jolnytt_2
jol_nytt_3

Forsíða

Stjórn landssambands Delta Kappa Gamma á Íslandi sendir öllum félagskonum hugheilar jóla- og nýársóskir með þakklæti fyrir öflugt og frábært starf á árinu sem er að líða og tilhlökkun til samstarfs á nýju ári.


 Kynntu þér upplýsingar varðandi ráðstefnuna næsta sumar:

Delta-Kappa-Gamma. Félag kvenna í fræðslustörfum

Umsóknarfrestur vegna Workshop og Takeaway fyrirlestra á alþjóðaþinginu næsta sumar

Þær konur sem hugsa sér að sækja um að fá að vera með innlegg á alþjóðaþinginu okkar í Reykjavík næsta sumar þurfa að senda inn umsókn þar að lútandi fyrir 15. janúar.
Lesa meira

Haustfréttabréfið komið á vefinn

Nú er haustfréttabréfið 2018 komið á vefinn.
Lesa meira

Frá fundi Evrópunefndar (Evrópuforum) í byrjun nóvember

Helga Magnea Steinsson fulltrúi Íslands í Europe Forum nefndinni 2018 -2020 flytur okkur fréttir af síðasta fundi.
Lesa meira

Þekkir þú tilefnið?

Á myndasvæðinu okkar í DKG eru möppur sem merktar eru "Ýmsar myndir" og "Myndir teknar við ýmis tækifæri".
Lesa meira