nordurland_haust_2018
landsamband_haust_2018
theta_jan_2019

The Delta Kappa Gamma Society International eru alþjóðasamtök kvenna í fræðslustörfum. Höfuðstöðvar samtakanna eru í Austin, Texas, USA.

 

Vorfréttabréfið 2020 komið á vefinn

28.06.2020
Fréttabréf landsambandsins vorið 2020 er komið á vefinn.
Lesa meira

Hamingjuóskir til Rannveigar S. Sigurðardóttur

27.06.2020
Rannveig S. Sigurðardóttir félagi í Gammadeild fagnði aldarafmæli í gær, 26. júní 2020.
Lesa meira

Hulda Karen Daníelsdóttir fær fálkaorðuna

24.06.2020
Hulda Karen Daníelsdóttir félagi í Etadeild var sæmd riddarakrossi íslensku fálkaorðunnar 17. júní síðastliðinn.
Lesa meira

Þakkir frá frú Vigdísi Finnbogadóttur fyrrverandi forseta

18.06.2020
Eins og flestum ykkar mun kunnugt átti frú Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti og heiðursfélagi DKG 90 ára afmæli þann 15. april síðastliðinn.
Lesa meira

Skráning hafin á "vorráðstefnuna" í haust

22.05.2020
Skráning er hafin á ráðstefnuna sem haldin verður 12. september.
Lesa meira