Fréttir

Jakobína Guðmundsdóttir, félagi í Alfadeild, er látin

Jakobína GuðmundsdóttirJakobína Guðmundsdóttir, félagi í Alfadeild, og fyrrum skólastjóri Húsmæðraskólans í Reykjavík lést þann 12. apríl s.l. tæplega 100 ára gömul.
Lesa meira

Anna Kristjánsdóttir, stofnfélagi í Alfadeild, er látin

Anna Kristjánsdóttir, stofnfélagi í Alfadeild og fyrrverandi prófessor við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, lést þann 9. apríl s.l.
Lesa meira

Landssambandsþing 2025

Nú er dagskrá landssambandsþingsins komin á vefinn.
Lesa meira

Umsóknir um styrki

Minnt er á að umsókn um alþjóðlega Scholarshipstyrkinn þarf að berast fyrir 1. febrúar til alþjóðasambandsins en umsóknarfrestur í íslenska námsstyrkjasjóðinn er til 1. mars.
Lesa meira

Þóra Unnur Kristinsdóttir, félagi í Alfadeild, lést 29. apríl síðastliðinn

Þóra Unnur Kristinsdóttir, félagi í Alfadeild, lést 29. apríl síðastliðinn
Lesa meira

Fréttabréfið haust 2024

Nú er haustfréttabréfið okkar komið á vefinn, glæsilegt að vanda.
Lesa meira

Pálína Jónsdóttir félagi í Gammadeild er látin

Pálína Jónsdóttir, félagi í Gammadeild er látin 100 ára að aldri.
Lesa meira

Útgáfa afmælisrits í tilefni 50 ára afmælis landssambandsins

Útgáfa afmælisrits í tilefni 50 ára afmælis samtakanna
Lesa meira

Gyða Bergþórsdóttir félagi í Deltadeild er látin

Gyða Bergþórsdóttir félagi í Deltadeild lést á Hjúkrunarheimilinu Höfða á Akranesi þann 4. ágúst 2024.
Lesa meira

Vorfréttabréf 2024

Vorfréttabréf 2024 er komið á vefinn, glæsilegt að vanda. Við þökkum Zetasystrum fyrir vinnuna og óskum gleðilegs sumars.
Lesa meira