Fyrsti fundur vetrarins

Fyrsti fundur vetrarins verður haldinn fimmtudaginn 28. september. Fundurinn hefst kl.17:30 í Tröppu Aðalstræti 12, 101 Reykjavík en fundarstörfum verður haldið áfram í Geysi Bistro (hvort tveggja í gamla Geysishúsinu). Sjá nánar í útsendri dagskrá. Vinsamlegast staðfestið þátttöku í síðasta lagi þriðjudaginn 26. september á netfangið inggu1909@gmail.com.