Vetrarstarfið 2014-2015

Þema vetrarins er FJÖLBREYTTAR LEIÐIR TIL MENNTA OG ÞROSKA og fyrirhugaðir eru alls átta fundir.

7. október 2014, Iðan fræðslusetur, kynnt starfsemi Iðunnar.

6. nóvember 2014 í Víðistaðaskóla, Hafnarfirði. Hrönn Bergþórsdóttir kynnir MA ritgerð sína.

1. desember 2014, jólafundur sem haldinn verður í heimahúsi.

28. janúar 2015, bókafundur sem haldinn verður í heimahúsi.

26. febrúar 2015 hjá Námsflokkum Reykjavíkur, Suðurlandsbraut 32, kynning á starfseminni.

23. mars 2015, heimsókn til Delta-deildar á Vesturlandi.

21. apríl 2015, Tollhúsinu, Tryggvagötu 19, kynning á fræðslustarfi hjá Tollstjóra.

28. maí 2015, vorfundur Kappadeildar sem haldinn verður hjá Valgerði Magnúsdóttur. Útivist í Elliðaárdal.

og 9.-10. maí verður vorfundur landssambands DKG haldinn á höfuðborgarsvæðinu.